Rebirth
Duo-exhibition by Salka Rósinkranz and Tóta Kolbeinsdóttir, held in Midpunkt, Kópavogur, July 2021.
Liggur á bakinu
á handklæði Tærnar út fyrir
Volgar kinnar Heilinn öfugur
Kemur kyrrðin Liggur í henni
Lengi
Stendur upp
þurr sandur á tánum skolast af með vatnsbunu úr gömlum steyptum vaski lágum krana
Aftur í sandalann
og hinn
Eins og að skola munninn